Hoppa beint í efnið

Biblíumyndskeið – aðalkenningar

Þessi stuttu myndskeið svara mikilvægum spurningum um Biblíuna, svo sem: Hvers vegna skapaði Guð jörðina? Hvað gerist við dauðann? Af hverju leyfir Guð þjáningar?

Var alheimurinn skapaður?

Sköpunarsaga Biblíunnar er oft misskilin eða jafnvel álitin goðsögn. Er frásaga Biblíunnar trúverðug?

Er Guð til?

Kynntu þér hvers vegna það er rökrétt að trúa á Guð.

Á Guð sér nafn?

Guð hefur marga titla, svo sem Hinn almáttki, skapari og Drottinn. En í Biblíunni er eiginnafn Guðs notað um 7.000 sinnum.

Hvernig getur þú orðið vinur Guðs?

Í aldaraðir hefur fólk fundið þörf á að þekkja skapara sinn. Biblían getur hjálpað okkur að eignast vináttu Guðs. Fyrsta skrefið er að kynnast nafni hans.

Hver er höfundur Biblíunnar?

Er hægt að segja að Biblían sé orð Guðs ef menn skrifuðu hana? Hugsanir hvers er að finna í Biblíunni?

Er Biblían áreiðanleg?

Ef Guð er höfundur Biblíunnar ætti hún að vera ólík öllum öðrum bókum.

Hvers vegna skapaði Guð jörðina?

Jörðin er hrífandi fögur. Hún er í réttri fjarlægð frá sólu, nákvæmur möndulhalli og snúningshraði réttur. Hvers vegna lagði Guð svona mikla vinnu í jörðina?

Hver er tilgangur lífsins?

Þú getur fundið varanlega hamingju og tilgang í lífinu.

Hvað gerist við dauðann?

Biblían lofar að sá tími komi þegar margt fólk verður reist upp til lífs á ný rétt eins og Lasarus.

Er helvíti virkilega til?

Biblían segir: „Guð er kærleikur.“ Hann myndi þess vegna aldrei kvelja fólk fyrir að gera mistök í lífinu.

Er Jesús Kristur Guð?

Er Jesús Kristur almáttugur Guð? Eða eru þeir tveir mismunandi einstaklingar?

Hvers vegna dó Jesús?

Þú hefur kannski heyrt sagt að Jesús hafi dáið fyrir syndir okkar. En getur fórnardauði eins manns gagnast milljónum manna?

Hvað er ríki Guðs?

Þegar Jesús var hér á jörð talaði hann meira um ríki Guðs en nokkurt annað málefni. Fylgjendur hans hafa öldum saman beðið um að þetta ríki komi.

Ríki Guðs tók til starfa 1914

Fyrir meira en 2600 árum lét Guð voldugan konung dreyma spádómlegan draum sem er að rætast núna.

Heimurinn hefur breyst frá árinu 1914

Ástand heimsins og viðhorf fólks sýna að spádómar Biblíunnar um ,síðustu daga‘ hafa verið að uppfyllast frá árinu 1914.

Eru náttúruhamfarir Guði að kenna?

Tvær konur sem lentu í náttúruhamförum útskýra hvað þær hafa lært af Biblíunni.

Af hverju leyfir Guð þjáningar?

Margir spyrja hvers vegna heimurinn sé fullur af hatri og þjáningum. Í Biblíunni er að finna fullnægjandi og uppörvandi svar.

Viðurkennir Guð hvaða trúarbrögð sem er?

Margir halda að það skipti ekki máli hvaða trú fólk velur.

Er Guð samþykkur notkun líkneskja við tilbeiðslu?

Geta líkneski hjálpað okkur að eiga náið samband við Guð fyrst við getum ekki séð hann?

Hlustar Guð á allar bænir?

Hvað ef bæn einhvers er eigingjörn? Hvað ef eiginmaður fer illa með eiginkonu sína og biður síðan Guð um blessun?

Hvernig lítur Guð á hjónabandið?

Guð vill að þið eigið hamingjuríkt hjónaband. Ráð Biblíunnar hafa hjálpað mörgum hjónum.

Er rangt í augum Guðs að horfa á klám?

Kemur orðið „klám“ nokkuð fram í Biblíunni? Hvernig getum við vitað hvað Guði finnst um klám?